Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

COTE er eina kóreska steikhúsið í heiminum með Michelin stjörnu – Sjáðu undirbúninginn fyrir kvöldkeyrsluna – Myndir og vídeó

Birting:

þann

Kóreska steikhúsið COTE í New York

Starfsmenn COTE.
Það þarf stundum marga starfsmenn til að sækja Michelin stjörnu

Kóreska steikhúsið COTE er eina steikhúsið í heiminum sem er með Michelin stjörnu og er staðsett í New York.

Eigandi er veitingamaðurinn Simon Kim, yfirkokkur er David Shim og margverðlaunaði þjónninn Victoria James sér um vínseðilinn. COTE var opnað árið 2017 og hefur frá opnun þess ávallt verið með mjög háan standard.

Að auki Michelin stjörnu þá hefur staðurinn fengið viðurkenningar frá James Andrew Beard.

Í meðfylgjandi myndbandi má sjá undirbúninginn fyrir kvöldkeyrsluna sem er aðdáunarvert að horfa á:

Matseðillinn lítur ekki út eins og þessi klassíski fine dining matseðill, skemmtilega uppsettur og áhugavert að skoða ( Smellið hér).

Með fylgja nokkrar myndir af réttum staðarins:

Kóreska steikhúsið COTE í New York

Kóreska steikhúsið COTE í New York

Kóreska steikhúsið COTE í New York

Kóreska steikhúsið COTE í New York

Kóreska steikhúsið COTE í New York

Myndir: cotenyc.com

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Í dag starfar Smári hjá Tónaflóði heimasíðugerð. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið