Vertu memm

Uppskriftir

Confit, hvað er það?

Birting:

þann

Andarlæraconfit

Andarlæraconfit er er vinsæll réttur. Andafita er brædd í potti og lærin langtímaelduð upp úr henni með kryddjurtum, hvítlauk ofl.

Confit þýðir langtímaeldun í eigin fitu. Það var í gamladaga notað sem geymsluaðferð í frakklandi líkt og við notuðum söltun, súrsun og þessháttar (sbr. Þorramatur).

Þá er það eflaust andarlæraconfit sem er þekktast en þá er andafita brædd í potti og lærin langtímaelduð upp úr henni með kryddjurtum, hvítlauk ofl.

Nú á dögum er verið að laga margskonar confit, t.d. hvítlauksconfit, tómatconfit og jafnvel laxaconfit. Eins og gefur að skilja þá er nú ekki mikil fita til að bræða og langtímaelda upp úr í hvítlauki, tómötum eða laxi þannig að olivuolía hefur komið sterk inn sem arftaki andafitunnar. Hún er einnig mun hollari.

Hrefna Rósa Jóhannsdóttir Sætran

Uppskriftirnar á veitingageirinn.is eru frá fagmönnum og áhugafólki á matargerð sem skilar fjölbreyttar og bragðgóðar uppskriftir til þín. Ef þú lumar á uppskrift sem þú vilt birta á veitingageirinn.is sendu okkur þá uppskriftina ásamt nafni á [email protected]

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið