Centrum Kitchen & Bar er nýr veitingastaður í göngugötunni á Akureyri

Centrum Kitchen & Bar var formlega opnaður nú á dögunum eftir miklar framkvæmdir á staðnum síðastliðna mánuði. Centrum Kitchen & Bar er staðsettur við Hafnarstræti 102 á Akureyri, þar sem Símstöðin var áður til húsa. Sjá einnig: Símstöðin lokar Nafnið Centrum Kitchen & Bar dregur nafn sitt af gistiheimilinu Centrum Guesthouse sem staðsett er fyrir … Halda áfram að lesa: Centrum Kitchen & Bar er nýr veitingastaður í göngugötunni á Akureyri