Vertu memm

Markaðurinn

Brýnsla á hnífum með japanskri aðferð – Námskeið

Birting:

þann

Japanskur hnífur - Hnífar - Japan - Brýnsla á hníf

Matreiðslumenn, nemar í matreiðslu

Markmið námskeiðsins er að þjálfa tækni þátttakenda í að brýna hnífa með japanskri aðferð. Farið er yfir mismunandi tegundir hnífa, egg, hörku og bit. Þátttakendur koma með eigin hnífa sem þeir brýna með steini og slípimassa þannig að þeir bíti vel og standist raksturspróf. Unnið er með 15 – 20 cm langa hnífa og best er að nota Santoku eða Chef‘s hnífa. Brýningarsteinn fylgir með námskeiðinu.

Námskeiðið er haldið í samstarfi við Progastro.

HVAR OG HVENÆR

DAGSETNING KENNT FRÁ TIL STAÐSETNING
07.09.2020 mán. 12:00 14:00 Hótel- og matvælaskólinn – SKRÁNING HÉR.

 

DAGSETNING KENNT FRÁ TIL STAÐSETNING
14.09.2020 mán. 12:00 14:00 Hótel- og matvælaskólinn – SKRÁNING HÉR.

Mynd; úr safni

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið