Vertu memm

Markaðurinn

Bjarni kaupir meirihluta í Bako Ísbergi

Birting:

þann

Bako ísberg

Bjarni Ákason framkvæmdastjóri stefnir á að veltan fari úr 800 milljónum króna í einn milljarð á tveimur árum. Hann hefur starfað í tölvubransanum frá því hann var tvítugur og meðal annars átt og rekið Epli en fannst kominn tími til að breyta um starfsvettvang.

Bjarni Ákason, sem rak um árabil Apple-umboðið Epli, hefur keypt 80 prósenta hlut í Bako Ísbergi. Fyrirtækið þjónustar stóreldhús fyrirtækja og stofnana og veitingastaði. Starfsmenn eiga það sem eftir stendur af hlutafénu.

„Bako Ísberg er vel rekið fyrirtæki sem hefur verið í sókn á undanförnum árum. Ég hef verið að skoða markaðinn og samkeppnin hefur verið að gefa eftir,“

segir Bjarni í samtali við Markaðinn hjá Fréttablaðinu sem fjallar nánar um málið hér.

Mynd: bakoisberg.is

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Í dag starfar Smári hjá Tónaflóði heimasíðugerð. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið