Vertu memm

Bein útsending – Bocuse d´Or

Bocuse d’Or er allra virtasta matreiðslukeppni sem haldin er í heiminum og verið haldin síðan 1987 og komast færri þjóðir að enn vilja.  Þar munu fulltrúar 20 Evrópuþjóða keppa um 12 sæti í aðalkeppnina í Lyon í Frakklandi í janúar 2019. Tuttugu og fjórar þjóðir fá keppnisrétt í Lyon eftir að hafa unnið forkeppni í sinni heimsálfu.
Það er Bjarni Siguróli Jakobsson sem keppir fyrir Íslands hönd og honum til aðstoðar er Ísak Þorsteinsson.

Bein útsending stendur yfir 11. og 12. júní 2018 og verðlaunaafhending er 12. júní.

Bjarni keppir 11. júní og skilar forrétt klukkan 16:50 og kjötrétt klukkan 17:25 á íslenskum tíma.

Smellið hér til að horfa á útsendinguna.

Fréttayfirlit: Bocuse d´Or: Sjá hér

  • Happy Hour – 50 þættir 10.10.2020
    Fyrir rúmlega ári síðan fékk ég þá hugmynd að búa til hlaðvarp þar sem eg spjallaði við fólk úr veitingabransanum. Verandi málglaður maður með ástríðu fyrir því sem ég hef gert hálfa ævina þótti mér tilvalið að ná að sameina þessa tvo hluti og varð til hlaðvarpið Happy Hour með the Viceman. Ég hafði ekki […]
  • Jónas Heiðarr 05.10.2020
    Jónas Heiðarr | Hristarinn Happy Hour með The Viceman Bang bang! Jónas Heiðarr er barþjónn sem á síðustu árum hefur komið eins og stormsveipur inn í barsenu landsins. Hann sigraði World Class Diageo bartender of the year árið 2017 og varð barþjónn ársins á Íslandi að mati Bartenders Choice Awards árið 2019. Hann er skagamaður […]

Podcast/hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu: