Axel opnar níunda staðinn í miðausturlöndunum

Nú á dögunum opnaði nýtt Bouchon Bakery í verslunarmiðstöðinni Galleria Al Maraya í Abu Dhabi. Bouchon Bakery keðjan er í eigu stjörnukokksins Thomas Keller og opnaði fyrsta Bouchon bakaríið fyrir utan Bandaríkin í ágúst 2017 og hefur Axel Þorsteinsson verið yfirbakari frá því í byrjun þess. Axel er bakari og konditori að mennt og í … Halda áfram að lesa: Axel opnar níunda staðinn í miðausturlöndunum