Nú gefst fagmönnum, sælkerar (áhugafólk), veitingahús, bakarí ofl. kostur á að senda inn myndir af réttum, kokteilum, kjötvörum ofl. í gegnum einfalt form, öllum að kostnaðarlausu....
Hér á vefnum veitingageirinn.is hefur verið í notkun viðburðardagatal í nær 15 ár þar sem hægt er að fylgjast með hvað framundan er í veitingabransanum. Við...
Veitingageirinn.is óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða.
Facebook hópurinn Atvinnu-, og sölusíða veitingabransans hefur notið mikilla vinsælda undanfarin ár. Á hverjum degi birtast fjölbreyttar auglýsingar, atvinna í boði, notuð tæki til sölu, ný...
Bjarni Siguróli kandídat og íslenska Bocuse d’Or teymið óska eftir áhugasömum matreiðslunemum sem hafa metnað til að bæta við sig faglega þekkingu og reynslu á sviði...
Stjórn Klúbbs matreiðslumeistara (K.M.) hefur falið undirrituðum að koma á framfæri eftirfarandi fréttatilkynningu í tilefni af umfjöllun í fjölmiðlum um samstarfssamning K.M og Arnarlax hf. Stjórn...
Veitingageirinn er til í að eignast fleiri vini. Viltu deila? Í samstarfi við Tónaflóð heimasíðugerð getum við nú boðið styrktaraðilum upp á stuttar og skemmtilegar vídeó...
Nú í vikunni var öllu starfsfólki sagt upp á veitinga- og skemmtistaðnum Vegamót sem kemur til með að loka í byrjun október. Ástæðan er vegna tíma-...
Veitingageirinn.is heldur áfram að stækka og nú er unnið að því að færa vefinn á öflugri vefþjón. Vegna þessa gætu orðið einhverjar truflanir fram eftir degi...
Hér á veitingageirinn er póstlistakerfi þar sem lesendur veitingageirans geta skráð netfangið sitt og fengið sendan tölvupóst með fréttum, keppni, tilboðum, spennandi viðburði framundan og margt...
Keppnin vínþjónn ársins 2016 var haldin síðastliðinn sunnudag á Hilton Nordica. Það var til mikils að vinna en sigurvegarinn fer fyrir hönd Íslands á Heimsmeistaramót Vínþjóna...
SIGLÓ HÓTEL leitar af kröftugum einstaklingum til að taka þátt í spennandi uppbyggingu á öflugu og vaxandi fyrirtæki. SIGLÓ HÓTEL rekur þrjá veitingastaði við höfnina á...