Vertu memm

Markaðurinn

Áramótakveðja frá Garra

Birting:

þann

Áramótakveðja frá Garra

Kæri viðskiptavinur.

Nú fer árinu 2018 senn að ljúka og nýtt ár rétt handan við hornið. Af því tilefni viljum við senda þér okkar bestu áramótakveðju, með ósk um að nýja árið verði þér farsælt og þakka fyrir afar ánægjuleg samskipti á árinu sem er að líða. Árið hefur verið einkar viðburðaríkt og góð samstaða og samvinna verið lykilatriði á öllum sviðum.

Ný vefverslun leit dagsins ljós á árinu og hefur nú tekið við sem hraðvirkasta leiðin til að finna og panta vörur. Opnunarhátíðin í nýju húsnæði Garra að Hádegismóum 1 var einstaklega vel heppnaður og skemmtilegur viðburður. Það er ánægjulegt að segja frá því að húsnæðið er bylting frá fyrra húsnæði sérstaklega hvað umhverfisþætti varðar. Jafnframt er það hannað til þess að auka hraða og gæði í þjónustu okkar til viðskiptavina.

Við hlökkum mikið til ársins 2019 og þeim áskorunum sem því fylgja. Við njótum þess að skilja og uppfylla þarfir viðskiptavina okkar og munu ýmsar spennandi nýjungar líta dagsins ljós.

Okkar bestu óskir um gleðilegt nýtt ár!

Starfsfólk Garra

Ef þú hefur áhuga á að auglýsa hér á veitingageirinn.is, hafðu þá samband við okkur á netfangið [email protected] og við sendum til baka allar upplýsingar. ... smellið hér til að lesa fleiri fréttir og tilkynningar frá styrktaraðilum vefsins.

Markaðurinn

LUX veitingar sendiherrar fyrir Henkelman vakúmpökkunarvélar

Birting:

þann

Umbúðir & Ráðgjöf - Henkelman vakúmpökkunarvélar

LUX veitingar og Umbúðir & Ráðgjöf hafa gert með sér samkomulag þar sem LUX veitingar taka að sér að vera sendiherrar fyrir Henkelman vakúmpökkunarvélar hér á landi.  Fyrstu vélarnar þegar verið settar upp hjá LUX veitingum, en veitingamönnum mun gefast kostur á að skoða vélarnar hjá Hinrik og Viktori og fá hjá þeim ráðgjöf varðandi Henkelman vakúmpökkunarvélar og notkun þeirra, auk þess sem vélar til einkanota verða til sölu hjá þeim félögum.

LUX veitingar tóku í notkun Boxer 52 vél frá Henkelman í byrjun október. Að sögn Hinriks hefur vélin gjörbreytt pökkunarferlinu, afköstin hafa margfaldast og þar af leiðandi sparast mikill tími sem nýtist til annarra verka.

Samúel framkvæmdastjóri hjá Umbúðum & Ráðgjöf segir að það sé mikið happ að fá eins hæfileikaríka og virta veitingamenn eins og þá Hinrik og Viktor til að koma að kynningarstarfi á Henkelman vakúmpökkunarvélum, en forsenda þess samstarfs séu þau gæði og vöruþróun sem Henkelman stendur fyrir.

Umbúðir & Ráðgjöf er í Gylfaflöt 4.
Sími 423 7900   –  [email protected]

Lesa meira

Markaðurinn

Námskeið: Hrápylsur – Kjötiðnaðarmenn, nemar í kjötiðn

Birting:

þann

Pylsur

Markmið námskeiðsins er að fjalla um hráverkun á pylsum, uppskriftir, garnir, pylsugerðir, stærðir, um snakkpylsur, verkun og vinnsluaðferðir um hráefni og hráefnisval, kryddun og fl.

Nánari upplýsingar og skráning hér.

HVAR OG HVENÆR

DAGSETNING KENNT FRÁ TIL STAÐSETNING
10.11.2020 þri. 15:00 19:00 Hótel- og matvælaskólinn
17.11.2020 þri. 15:00 17:00 Hótel- og matvælaskólinn

Mynd: úr safni

Lesa meira

Markaðurinn

Nýjar Street Food kryddblöndur – Garri

Birting:

þann

Nýjar og ótrúlega vel heppnaðar Street Food kryddblöndur frá Essential Cuisine eru komnar í Vefverslun Garra – uppgötvaðu og framkallaðu Street Food brögð og stemningu frá spennandi menningarheimum – sjón og smakk er sögu ríkari!

American BBQ Rub

American BBQ Rub

American BBQ Rub
www.garri.is/vara/230SFCBBQB

Dark Mexican Rub

Dark Mexican Rub

Dark Mexican Rub
www.garri.is/vara/230SFCDMSB

Satay Rub Peanut free

Satay Rub Peanut free

Satay Rub Peanut free
www.garri.is/vara/230SFCSATB

South Indian Style Rub

South Indian Style Rub

South Indian Style Rub
www.garri.is/vara/230SFCSISB

Spicy Persian Rub

Spicy Persian Rub

Spicy Persian Rub
www.garri.is/vara/230SFCPERB

Zesty Chermoula Rub

Zesty Chermoula Rub

Zesty Chermoula Rub
www.garri.is/vara/230SFCCHEB

Hafðu samband við söludeild Garra fyrir nánari upplýsingar eða pantaðu á Vefverslun Garra –www.garri.is

Lesa meira
  • Happy Hour – 50 þættir 10.10.2020
    Fyrir rúmlega ári síðan fékk ég þá hugmynd að búa til hlaðvarp þar sem eg spjallaði við fólk úr veitingabransanum. Verandi málglaður maður með ástríðu fyrir því sem ég hef gert hálfa ævina þótti mér tilvalið að ná að sameina þessa tvo hluti og varð til hlaðvarpið Happy Hour með the Viceman. Ég hafði ekki […]
  • Jónas Heiðarr 05.10.2020
    Jónas Heiðarr | Hristarinn Happy Hour með The Viceman Bang bang! Jónas Heiðarr er barþjónn sem á síðustu árum hefur komið eins og stormsveipur inn í barsenu landsins. Hann sigraði World Class Diageo bartender of the year árið 2017 og varð barþjónn ársins á Íslandi að mati Bartenders Choice Awards árið 2019. Hann er skagamaður […]

Podcast/hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:

Mest lesið í dag