Almar bakari opnar nýtt bakarí og kaffhús á Selfossi

Almar bakari hefur opnað nýtt útibú sem staðsett er við Larsenstræti á Selfossi. Bakaríið og kaffhúsið býður upp á 50 manns í sæti og vöruúrval er í svipuðum stíl og Almar bakari í Hveragerði. Eigendur eru Almar Þór Þorgeirsson og Ólöf Ingibergsdóttir. Opnunartími er frá 7 til 18 alla daga. Frá framkvæmdum Myndir: facebook / … Halda áfram að lesa: Almar bakari opnar nýtt bakarí og kaffhús á Selfossi