Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Almar bakari opnar nýendurbætt og stærra bakarí

Birting:

þann

Almar bakari - Opnunarteiti - Nóvember 2015

Hjónin og eigendurnir Almar Þór Þorgeirsson og Ólöf Ingibergsdóttir

Bakaríið Almar bakari sem staðsett er í Sunnumörk í Hveragerði opnaði nýendurbætt og stærra bakarí nú á dögunum.

Vinnslan var í helmingi hússins en þegar Hverabakarí var keypt þá var öll vinnslan flutt þangað.

Almar bakari

Almar bakari

Almar bakari

Ný innrétting, stólar og borð og nýtt gólfefni, en með þessum breytingum er hægt að bjóða upp á sæti fyrir 85 manns og er aðstaða góð fyrir fatlaða.  Mikið úrval af samlokum og tvennskonar súpur. Einnig er boðið upp heita pasta-, og núðlurétti í hádeginu ásamt nestispakka fyrir ferðalanga.

Að sjálfsögðu er boðið upp á hið fræga hverabakaða rúgbrauðið og flatkökurnar að norðlenskum hætti og ekki má gleyma öllu jólagotteríinu jólabrauðið, laufabrauðið, stollen og margt fleira.

Útkoman er bakarí/kaffihús með rómuðu yfirbragði.  Eftirfarandi myndir voru teknar í opnunarteitinu:

 

Myndir: aðsendar

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Í dag starfar Smári hjá Tónaflóði heimasíðugerð. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið