Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Áhugverður þáttur um Michelinkokkinn Jean Georges

Birting:

þann

Jean Georges Vongerichten

Jean Georges Vongerichten

Í nýjasta þætti Mise En Place hjá Eater er fylgst með Michelinkokkinum Jean Georges Vongerichten.  Þar er sýnt frá störfum Jean Georges og hans starfsfólki á veitingastaðnum hans í New York, sem heitir í höfuðið á honum Jean Georges.

Jean Georges á og rekur 39 veitingastaði um heim allan og flaggskipið er að sjálfsögðu veitingastaðurinn Jean Georges.

Mikið af fallegum réttum má sjá í þættinum, Egg Toast, Tuna Ribbons, Ígulker, Kavíar, Vegan rétti svo fátt eitt sé nefnt.

Mynd: skjáskot úr myndbandi

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Í dag starfar Smári hjá Tónaflóði heimasíðugerð. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið