Vertu memm

Starfsmannavelta

Agnar Sverrisson og Xavier Rousset slíta samstarfinu

Birting:

þann

Samningur

Þeir félagar Agnar Sverrisson og Xavier Rousset opnuðu árið 2007 veitingastaðinn Texture í London og árið 2011 fékk staðurinn Michelin stjörnu og hefur haldið henni síðan.

Árið 2010 opnuðu þeir fyrsta 28° – 50° staðinn en nafnið gefur til kynna á milli hvaða breiddagráða vín er á boðstólunum, staður númer tvö kom árið 2012 og staður þrjú kom árið 2013 og eru þeir allir í London.

Xavier Rousset og Agnar Sverrisson

Xavier Rousset og Agnar Sverrisson

Áður en þeir fóru út í eigin rekstur höfðu þeir unnið í nokkur ár saman hjá Raymond Blanc á Le Manor aux Quiat Saison í Oxford.

Xavier mun eiga áfram smáhlut, en mun að öðru leiti snúa sér að öðrum verkefnum.

 

† 1956-2015 | Sverrir er matreiðslumeistari, en hann lærði matreiðslu á Hótel Sögu og var við nám í hótelstjórnun í Álaborg. Hann hefur starfað mjög víða, m.a. á veitingastöðum í Englandi og Danmörku. Einnig á stöðum hér heima, m.a. Hótel Sögu, Óperu, Holliday Inn, Ránni og Þotunni í Keflavík, Fossnesti á Selfossi. Sverrir er beinskeyttur, opinskár og harðsoðinn penni.

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið