Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Af hverju er parmesanostur svona dýr?

Birting:

þann

Parmesanostur

Parmesanostur getur kostað yfir 135 þúsund íslenskar krónur. Það tekur að minnsta kosti eitt ár og allt að þrjú ár að ná fullkomnum á parmesanosti, og notað er 131 lítra af mjólk til að framleiða, og einungis hægt að framleiða hann á Norður-Ítalíu, á svæðinu Emilia Romagna.

Í meðfylgjandi myndbandi er mjólkurbú í Parma heimsótt sem staðsett er á Ítalíu, þar sem meðal annars er fjallað um svartamarkaðinn á Parmesanosti, sjón er sögu ríkari.

Mynd: skjáskot úr myndbandi

Podcast / Hlaðvarp

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið