Starfsmannavelta
AALTO Bistro kveður Norræna húsið
Fullbókað var í gærkvöldi á AALTO Bistro í Norræna húsinu, en það var í síðasta sinn sem hægt var að njóta unaðsrétta listakokksins góða, Sveins Kjartanssonar, áður en hann heldur á ný mið.
Sjá einnig: Sveinn Kjartansson hættir á AALTO Bistro í Norræna húsinu
Eftirfarandi er fréttatilkynning frá AALTO Bistro:
Við höfum nú kvatt.
Norræna húsið hefur verið okkur hjartkært, sem og einstakt starfsfólk þess síðustu rúmlega 5 ár. Takk!
Ótal gestir hafa sótt okkur heim og við notið þess að taka á móti. Þeir hafa verið okkur hjartfólgnir, sem nánir vinir. Takk!
Væntanlega mun fljótlega veitingahús verða opnað aftur í þessari fallegu byggingu og verður þar án efa spennandi og bragðgott góðgæti á boðstólum, sem hingað til.
Veitingarrými Norræna hússins verður notað undir fjölbreytta viðburði hússins þangað til nýr veitingastaður opnar.
Mynd: facebook / AALTO Bistro
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn5 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Frétt5 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir






