Í gær var skrifað undir samstarfssamning sem markar tímamót í sögu íslenskra barþjóna. Barþjónaklúbbur Íslands (BCI) og MATVÍS hafa komist að samkomulagi sem tryggir barþjónum loksins...
Georg Arnar Halldórsson hefur tekið við þjálfun íslenska kokkalandsliðsins og stýrir nú undirbúningi þess fyrir Heimsmeistaramótið í matreiðslu sem fram fer í Lúxemborg árið 2026. Markmiðin...
Matarmarkaður Íslands verður haldinn í Hörpu um helgina 13. og 14. desember og lofar fjölbreyttu vöruúrvali, notalegri stemningu og beinum tengslum neytenda við íslenska matvælaframleiðslu. Markaðurinn...
Það var með trega í hjarta sem eigendur Craft Burger Kitchen tilkynntu nú á dögunum að veitingastaðurinn hefði lokað dyrum sínum í síðasta sinn. Staðurinn, sem...
Asahi, einn stærsti drykkjarframleiðandi Japans, hefur staðfest að allt að 1,5 milljón persónuupplýsingar viðskiptavina, samstarfsaðila og starfsmanna gætu hafa komist í hendur óprúttinna aðila eftir umfangsmikla...