Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Issi Fish & Chips í samkeppni við Lobster-hut
Lobster-hut hefur óskað eftir lóð við Fitjar í Reykjanesbæ undir starfsemi sína, en fyrirtækið rekur matarvagna á höfuðborgarsvæðinu, meðal annars í miðbænum auk þess að bjóða uppá þjónustu á hinum ýmsu bæjarhátíðum meðal annars á Ljósanótt, að því er fram kemur á vefnum sudurnes.net.
Eins og fram hefur komið þá opnaði Issi kokkur, eða Jóhann Issi Hallgrímsson matarvagninn Issi – Fish & Chips í júní í fyrra ásamt eiginkonu sinni Hjördísi Guðmundsdóttur.
Issi – Fish & Chips er staðsettur við Fitjar ásamt því að vera með annan matarvagn sem keyrt er til sveitarfélaga í kring, Vogum hjá Þorbirni, í Garði við gamla pósthúsið, Sandgerði og í Grindavík á Festisplaninu.
Lobster-hut býður upp á humarsúpu, humarsamloku og humarsalat.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn5 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Keppni2 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir







